Vel vænir þroskar sem eru að gefa sig ,,Já þeir voru að fá þarna í gær en það gekk mikið af þorski inn fjörðinn fyrir nokkrum vikum síðan" sagði veiðimaðurinn Guðlaugur Jónasson, sem...
,,Já við fórum um helgina og fengum fínan urriða, en núna er farið að lifna yfir honum í Brúará. Hann tók í hylnum fyrir neðan Litlahver. Prófaði einnig aðeins í Hvítá en það...
Veðurfarið er að batna - Er Grímsá að skipta um leigutaka? Veðurfarið er að batna, það er farið að hlýna og fiskurinn er að taka víða, í sjóbirtingns veiðinni. Staðan í Norðurádalnum í...
Gamlar dorg græjur Dorgveiðin hefur víða gengið vel í vetur og margir fengið fiska á dorg. Á Mývatni byrjaði veiðin fyrr en venjulega og það fengust fiskar, mest þó í netin. En fátt er...
,,Já við vorum í Leirvogsá í dag og það var kalt og enginn fiskur" sagði Óli G. Guðmundsson í gærkveldi en hann var á ísköldum árbökkum Leirvogsár en vorveiðin byrjaði þar 1. apríl....
,,Já það var kalt, verulega kalt, en við voru í Vatnamótunum fyrir austan Kirkjubæjarklaustur " sagði Halldór Gunnarsson sem var á veiðislóð í fyrradag og það var alls ekki hlýtt, skítkalt. Já það...
Veðurfarið skiptir öllu máli í veiðinni, veturinn hefur verið mildur en núna í byrjun apríl fór að kólna þegar veiðimenn byrjuðu að munda stangirnar og allt átti að fara á fleygiferð. Margar ár...
Það er alveg hægt að segja að veiðimenn bjargi sér þegar þess þarf með og það hefur kólnað verulega á svæðinu. Í fyrradag kólnaði mikið og ís settist á veiðiárnar þar sem veiðimenn...