,,Þessi ungi maður landaði Maríulaxi í Hundasteinum. Sérstakur litur og með sár á bakinu. Hann var 61 cm. Að auki sáum við mink með fisk í kjaftinum á bakkanum. Laxinn tók Black and...
Það hefur verið nóg af fallegum fiskum og fólki síðustu daga í Laxá í Aðaldal og því til sönnunar eru myndirnar hér að neðan. Það hefur verið sæmilegt veður til veiða ef frá...
Halldór Páll Kjartansson gerði góða veiði í Skálavatni og almennt hefur verið góð veiði í Veiðivötnum í sumar. Fiskurinn kemur vel undan vetri og er að taka fluguna grimmt á hálendinu. ,, Lofthiti...
Ívar Örn Hauksson er einn fremsti fluguhnýtingamaður á Íslandi að okkar mati á Veiðin.is og hann er með þætti á youtube sem heita Flugusmiðjan og við hvetjum alla áhugasama veiðimenn og konur til...
Fyrsti lax úr opnun Stóru-Laxár IV kom á land í gær. 87cm hængur sem tók Colliedog eftir 7 mínútur á Hólmabreiðunni. Annar 60cm kom einnig á Hólmabreiðunni, hrygna sem tók SRS. Einn misstur...
Opnun í Veiðivötnum 18 – 20 júní 2022 Ég var svo einstaklega heppin að komast í opnunina í veiðivötnum núna í ár. Þetta er í fyrsta skiptið sem ég fer í opnunina og...
Morgunvaktin í Laxá í Aðaldal var frábær, það komu fimm laxar á land. Holl tvö í laxá er guidaholl, þar sem valin maður er í hverju rúmi og þar er þéttasti kjarninn sem...
Veiðinni virðist nokkuð misskipt nú í upphafi tímabils en nokkrar ár fara mjög vel af stað á meðan rólegra er annars staðar. En almennt lítur byrjunin ágætlega út. Elliðaárnar byrja af miklum krafti...