Nýr og glæsilegur vefur fyrir sölu veiðileyfa, fluguveidi.is, var nýlega settur í loftið. Matthías Þór Hákonarson, eigandi Iceland Fishing Guide og leigutaki Mýrarkvíslar, stendur að baki vefnum en þar er hægt að kaupa...
,,Ég er þakklát fyrir þann stuðning sem ég fékk við framboð mitt til stjórnar Stangaveiðifélags Reykjavíkur og hlakka mikið til að starfa fyrir félagið mitt. Það er ánægjulegt að sjá hversu vel hefur...
,,Já þetta gekk frábærlega og það voru veiðimenn að koma jafnt og þétt þann tíma sem kynningin á Laxá í Aðaldal stóð yfir. Það kom hingað fullt af veiðiliði,, sagði Nils Folmer Jörgensen...
,,Gæsum í Reykjavík fjölgar mikið með hverju ári og ég held þær hafi bara aldrei verið fleiri og þær dreifa sér um alla borgina. Þar vita þær að þær fá að vera í...
Kæru félagsmenn Ákveðið hefur verið að framlengja rafrænar kosninga fram til morgundagsins, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 19:00. Sem sagt, kosningu lýkur klukkustund eftir að aðalfundurinn hefst. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta sér...
Ágætu félagar í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Opnað hefur verið fyrir rafræna kosningu til stjórnar SVFR og fulltrúaráðs. Sjá eftirfarandi slóð yfir utankjörfundaratkvæðagreiðsluna: https://www.svfr.is/adalfundur-20201.../ Þeir félagsmenn sem mæta á aðalfundinn fimmtudaginn 25. febrúar, geta kosið...
Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun, mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á netinu fimmtudaginn 25. mars næstkomandi kl. 20:00. Viðburðurinn verður í samstarfi við Hylinn hlaðvarp sem mun bæði sjá um tæknilegu hliðina...
VEIÐIN MEÐ GUNNARI BENDER Í þessu myndbandi sem er um stangaveiði er meðal annars talað við Stefán Magnússon sem þekktur er sem Dr. Fly. Þá var kíkt í Hlíðarvatn í Selvogi þar sem ...