Heim Stangveiði Laxinn er mættur í Elliðaárnar!

Laxinn er mættur í Elliðaárnar!

Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjávarfossinum sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
Þess má til gamans geta að fyrsti laxinn mætti 27.maí í fyrra.

Við eigum lausa daga í Elliðaánum júní og júlí á vefsölunni – www.svfr.is/vefsala

Sumarið er heldur betur komið!

Laxinn er mættur í Elliðaárnar!Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjávarfossinum sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Þess má til gamans geta að fyrsti laxinn mætti 27.maí í fyrra. Við eigum lausa daga í Elliðaánum júní og júlí á vefsölunni – www.svfr.is/vefsalaSumarið er heldur betur komið!

Posted by SVFR on Monday, May 25, 2020

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments