Heim Stangveiði ,,Heimskulegt að veiða fisk til að sleppa aftur'' - Trúðurinn neitar að...

,,Heimskulegt að veiða fisk til að sleppa aftur'' – Trúðurinn neitar að veiða og sleppa!

Trúðurinn neitar að taka þátt í að veiða og sleppa! ,,Heimskulegt að veiða fisk, til að sleppa aftur“

,,Heimskulegt að veiða fisk til að sleppa aftur“ – Trúðurinn neitar að veiða fisk og sleppa!

Veiðifélagi hans leggur mikið upp úr því að veiða og sleppa eða eins og hann segir á ensku í myndbandinu ,, Catch and release“ “veiða og sleppa.“ Frank Hvam svarar að bragði ,,“Jeg arbejder altså efter Catch and eat“ eða, “veiða og borða“ – Frank Hvam,,

Catch and release

"Jeg arbejder altså efter catch and eat" – Frank Hvam

Posted by Klovn Citater on 25. febrúar 2018

Frank Hvam, betur þekktur sem Trúðurinn í dönsku þáttunum, Clown neitar hins vegar að sleppa fisknum og færir fyrir því rök um að það sé beinlínis heimskulegt að vera að veiða fisk til þess eins að sleppa honum aftur. Alveg eins og á Íslandi, þá eru menn í veiðiferðum stundum ekki alveg sammála um hvort eigi að veiða og sleppa eða ekki og gaman að velta þessum vinkli upp núna á sunnudegi í lok febrúar þegar að styttist í veiði vertíðina.
Trúðurinn er harður á sinni skoðun: „Jeg arbejder altså efter catch and eat“ – Frank Hvam,,

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments