Tvær rjúpur í einu skoti

,,Náði því í fyrsta sinn að hitta tvær með einu skoti. Sú þriðja lagði á hraðan flótta en þá…

0
418

,,Náði því í fyrsta sinn að hitta tvær með einu skoti. Sú þriðja lagði á hraðan flótta en þá var gott að eiga neðra hlaupið eftir. Flottur dagur!“ Þannig lýsir einn veiðimaður deginum í dag, næst síðustu helgina í rjúpu.

Annars hefur gengið misjafnlega eftir landshlutum í veiðinni. Við fréttum að lítið sem ekkert hafi verið á Holtavörðuheiðinni eða eins og einn veiðimaður orðaði það: ,, Engin rjúpa eftir daginn og heyrði heldur enga skotkvelli.“ Þá sagði annar veiðimaður að hann hefði farið vel norður fyrir Holtavörðuheiðina og ekki séð neitt.

Skilja eftir athugarsemd

Vinsamlegast sláðu inn athugasemdina þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér