Heim Veiði Tvær rjúpur í einu skoti

Tvær rjúpur í einu skoti

 
,,Náði því í fyrsta sinn að hitta tvær með einu skoti. Sú þriðja lagði á hraðan flótta en þá var gott að eiga neðra hlaupið eftir. Flottur dagur!“ Þannig lýsir einn veiðimaður deginum í dag, næst síðustu helgina í rjúpu.
Annars hefur gengið misjafnlega eftir landshlutum í veiðinni. Við fréttum að lítið sem ekkert hafi verið á Holtavörðuheiðinni eða eins og einn veiðimaður orðaði það: ,, Engin rjúpa eftir daginn og heyrði heldur enga skotkvelli.“ Þá sagði annar veiðimaður að hann hefði farið vel norður fyrir Holtavörðuheiðina og ekki séð neitt.

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Á Holtavörðuheiði í dag: ,,Engin rjúpa eftir daginn og heyrði heldur enga skotkvelli.“  

 
Hitti tvær með einu skoti

 

- Advertisment -

Most Popular

Ekkert harðlífi á Þingvöllum á fyrsta veiðidegi – 90 sentimetra bolta fiskur

Veiðin byrjaði á Þingvöllum í dag og fóru margir til veiða þrátt fyrir að sumstaðar væri aðeins ís á vatninu eftir kaldan vetur. Og...

Enginn bönd halda veiðimönnum þessa dagana

,,Ég hef sjaldan  séð veiðimenn svona óða, bara að skreppa aðeins  að veiða og ná í orku, enda hefur veiðin verið ágæt þessa dagana...

Rætt við Bjarna Benediktsson í Sportveiðiblaðinu

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun, stútfullt af skemmtilegu efni, það vakti athygli Fréttatímans að blaðið er þegar uppselt á sumum stöðum en...

Recent Comments