Heim Veiði Eggert Skúlason blóðugur og fiðraður

Eggert Skúlason blóðugur og fiðraður

 

,,Góður dagur á fjöllum. Hér sveltur enginn“

,,Góður dagur á fjöllum. Hér sveltur enginn“ Segir Eggert Skúlason sem hefur verið að ganga til rjúpna eins og margir aðrir þessa dagana.
Ef marka má myndina, þá er augljóst að hann er ekki að veiða og sleppa þessa dagana eins og menn stunda í laxinum, alblóðugur og fiðraður.
Einhver hvíslaði því að menn væru farnir að veiða og sleppa í rjúpunni og notuðu þá púðurskot en líklega er það haugalýgi 🙂
Einn veiðimaður sem Fréttatíminn heyrði í sagði að það hefði verið betri veiði í byrjun og nú væri hún orðin erfiðari en í það heila hefur verið ágætis veiði um allt land.
 

- Advertisment -

Most Popular

Ekkert harðlífi á Þingvöllum á fyrsta veiðidegi – 90 sentimetra bolta fiskur

Veiðin byrjaði á Þingvöllum í dag og fóru margir til veiða þrátt fyrir að sumstaðar væri aðeins ís á vatninu eftir kaldan vetur. Og...

Enginn bönd halda veiðimönnum þessa dagana

,,Ég hef sjaldan  séð veiðimenn svona óða, bara að skreppa aðeins  að veiða og ná í orku, enda hefur veiðin verið ágæt þessa dagana...

Rætt við Bjarna Benediktsson í Sportveiðiblaðinu

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun, stútfullt af skemmtilegu efni, það vakti athygli Fréttatímans að blaðið er þegar uppselt á sumum stöðum en...

Recent Comments