Heim Veiði Eggert Skúlason blóðugur og fiðraður

Eggert Skúlason blóðugur og fiðraður

 

,,Góður dagur á fjöllum. Hér sveltur enginn“

,,Góður dagur á fjöllum. Hér sveltur enginn“ Segir Eggert Skúlason sem hefur verið að ganga til rjúpna eins og margir aðrir þessa dagana.
Ef marka má myndina, þá er augljóst að hann er ekki að veiða og sleppa þessa dagana eins og menn stunda í laxinum, alblóðugur og fiðraður.
Einhver hvíslaði því að menn væru farnir að veiða og sleppa í rjúpunni og notuðu þá púðurskot en líklega er það haugalýgi 🙂
Einn veiðimaður sem Fréttatíminn heyrði í sagði að það hefði verið betri veiði í byrjun og nú væri hún orðin erfiðari en í það heila hefur verið ágætis veiði um allt land.
 

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments