Heim Stangveiði Veiðin með Gunnari Bender - 3. þáttur, MYNDBAND

Veiðin með Gunnari Bender – 3. þáttur, MYNDBAND

Þriðji þátturinn af Veiðininni með Gunnari Bender var sýndur  á Hringbraut á sunnudagskvöld, þátturinn var eins og hinir fyrri, stútfullur af efni og m.a. rætt við Óðinn Elíasson, í Laxá í Kjós, stórurriðar voru sýndir á Þingvöllum og presturinn í Árbæjarkirkju var einnig í þættinum.
Stútfullur þáttur af skemmtilegu og fróðlegu efni um veiðar að vanda, þar sem að farið er um víðan völl.

Hægt er að skoða alla þættina af  Veiðinni með Gunnari Bender á Hringbraut:- Advertisment -

Most Popular

Ekkert harðlífi á Þingvöllum á fyrsta veiðidegi – 90 sentimetra bolta fiskur

Veiðin byrjaði á Þingvöllum í dag og fóru margir til veiða þrátt fyrir að sumstaðar væri aðeins ís á vatninu eftir kaldan vetur. Og...

Enginn bönd halda veiðimönnum þessa dagana

,,Ég hef sjaldan  séð veiðimenn svona óða, bara að skreppa aðeins  að veiða og ná í orku, enda hefur veiðin verið ágæt þessa dagana...

Rætt við Bjarna Benediktsson í Sportveiðiblaðinu

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun, stútfullt af skemmtilegu efni, það vakti athygli Fréttatímans að blaðið er þegar uppselt á sumum stöðum en...

Recent Comments