Heim Stangveiði Veiðin með Gunnari Bender - 3. þáttur, MYNDBAND

Veiðin með Gunnari Bender – 3. þáttur, MYNDBAND

Þriðji þátturinn af Veiðininni með Gunnari Bender var sýndur  á Hringbraut á sunnudagskvöld, þátturinn var eins og hinir fyrri, stútfullur af efni og m.a. rætt við Óðinn Elíasson, í Laxá í Kjós, stórurriðar voru sýndir á Þingvöllum og presturinn í Árbæjarkirkju var einnig í þættinum.
Stútfullur þáttur af skemmtilegu og fróðlegu efni um veiðar að vanda, þar sem að farið er um víðan völl.

Hægt er að skoða alla þættina af  Veiðinni með Gunnari Bender á Hringbraut:- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments