Heim Stangveiði Veiðin með Gunnari Bender á Hringbraut, Þáttur nr.2 - Myndband

Veiðin með Gunnari Bender á Hringbraut, Þáttur nr.2 – Myndband

Veiðin með Gunnari Bender hefur farið sigurför um landið og miðin en annar þáttur var sýndur s.l. sunnudagskvöld og hægt er að sjá hann hér að neðan 

,,Þátturinn á sunnudagskvöld var tekinn upp, vestur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum með hressum veiðimönnum sem að reyna að veiða maríulaxinn sinn í veiðiferðinni. Svo heimsóttum við Halla Eiríks sem er staðarhaldari við Laxá í Dölum og ræddum ýmislegt varðandi veiðina og fleira. Loks er svo kíkt á rjúpu á Holtavörðuheiði með Maríu Gunnarsdóttur,” sagði Gunnar Bender en segir að lokum að nú séu aðeins tvær vikur í vorveiðina og marga farið að klæja í lófana.” ( Mynd á forsíðu er af Maríu Gunnarsdóttur rjúpnaskyttu til 40 ára ).


Gunnar var að kíkja á ísinn á Vífilstaðavatni, og segir ísinn ekki mannheldan. En hann hefur reynslu af því að falla niður um ís við myndarökur af dorgveiði fyrir skemmstu: Fjórir menn féllu niður um ís á Meðalfellsvatni    Mynd: María Gunnarsdóttir  

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments