Heim Stangveiði Mikil bleikjuveiði

Mikil bleikjuveiði

Pilluð rækja var að gefa ágætis afla í vatni í Lofoten. Norskur veiðimaður setti í þessar bleikjur yfir daginn en það fylgir ekki sögunni hvort að hann hafi sleppt einhverju.
Um þessar mundir er stunduð dorgveiði í vatninu af kappi en það hefur verið gert í aldir. Aflabrögð virðast vera svipuð og í fyrra en vatnið er bókstaflega fullt af fiski og allt er hirt sem er ætt og engu sleppt.
Hér eru svo nokkrar í viðbót, vel legnar:

 

- Advertisment -

Most Popular

Ekkert harðlífi á Þingvöllum á fyrsta veiðidegi – 90 sentimetra bolta fiskur

Veiðin byrjaði á Þingvöllum í dag og fóru margir til veiða þrátt fyrir að sumstaðar væri aðeins ís á vatninu eftir kaldan vetur. Og...

Enginn bönd halda veiðimönnum þessa dagana

,,Ég hef sjaldan  séð veiðimenn svona óða, bara að skreppa aðeins  að veiða og ná í orku, enda hefur veiðin verið ágæt þessa dagana...

Rætt við Bjarna Benediktsson í Sportveiðiblaðinu

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun, stútfullt af skemmtilegu efni, það vakti athygli Fréttatímans að blaðið er þegar uppselt á sumum stöðum en...

Recent Comments