Heim Stangveiði Veiðiþættir á Hringbraut í mars

Veiðiþættir á Hringbraut í mars

Þá er komið að því, veiðin með Gunnari Bender á sunnudagskvöldum í mars á Hringbraut

Gunnar Bender og María Gunnarsdóttir

Við heyrðum í Gunnari Bender og hann sagði að nú styttist í veiðiþættina en tökur stóðu frá hausti og aðeins fram yfir áramótin.
Stutt er síðan að við greindum frá ísveiðinni á Meðalfellsvatni, þar sem að fjórir menn féllu niður um ís þegar að verið var að taka upp dorgveiði á vatninu og Gunnar Bender einn þeirra sem að féllu í vatnið. ,,Það hefur gengið á ýmsu við tökur á þáttunum en að mestu leiti hefur þetta allt saman gengið mjög vel,“ sagði Gunnar sem að vill ekki upplýsa um hvort að áhorfendur fái að sjá atriðið þegar að menn fóru niður um ísinn. ,,Það verður bara að koma í ljós“
,,Það er um fjölbreytt efni að ræða í veiðiþáttunum og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.“ Sagði Gunnar Bender um þættina og hér að neðan er kynnningarmyndband Hringbrautar:

Þá er komið að því, veiðin með Gunnari Bender á sunnudagskvöldum í mars á Hringbraut

Posted by Gunnar Bender on Monday, February 11, 2019

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments