Heim Stangveiði Í tilefni af 80 ára afmæli SVFR hefur stjórn ákveðið að endurvekja...

Í tilefni af 80 ára afmæli SVFR hefur stjórn ákveðið að endurvekja árshátíð félagsins

Í tilefni af 80 ára afmæli SVFR hefur stjórn ákveðið að endurvekja árshátíð félagsins.
Árshátíðin var um áratugaskeið þungamiðjan í félagsstarfinu, en lagðist af fyrir 10 árum í ljósi aðstæðna.
Vegleg afmælisdagskrá fyrir árið allt verður kynnt á næstu vikum, en við skorum á veiðifólk að taka 18. maí strax frá undir veislu ársins. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur. Fylgist með …
Þá verður einnig opið hús fyrir unga veiðimenn þann 31. janúar n.k. 19:30-22:30

- Advertisment -

Most Popular

Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá

,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði...

Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána

Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir...

Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi

Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“

Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er...

Recent Comments