Gunnar Bender

Gunnar Bender

Gunnar Bender er þjóðþekktur fréttaritari um veiðar á Íslandi og hefur skrifað um stangveiði og skotveiði um allt land í fjóra áratugi. Í dagblöð, tímarit og bækur og þá hefur hann einnig á seinni árum verið ötull framleiðandi sjónvarpsþátta um veiðar.

Page 1 of 14 1 2 14