Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm.
,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu sinni af þessum flotta feng.
Mynd: Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR