Tilboðin í Ytri-Rangá voru opnuð rétt áðan og var Hreggnasi með hæsta tilboðið í Yri-Rangá og Vesturbakka Hólsar, rétt um 163 milljónir. Næsta tilboð fyrir neðan var um 150 milljónir en 12 tilboð komu í bæði vatnasvæðin.
Hreggnasi missti Laxa i Kjós en er greinilega að bæta við sig á veiðileyfamarkaðnum með þessu útspili