Hreðavatn í Borgarfirði er isilagt þessa dagana og ísinn verulega þykkur. Enginn sast að veiða á vatninu i dag í gegnum is, en veiðimenn fóru í Langavatn um daginn og náðu í nokkra fiska.
En Hreðavatn var veiðilegt í dag og aldrei að vita nema einhver renni oni vök á vatninu um helgina. Veðurspáin er flott, isinn er þykkur og bara að fá fiskinn til að taka.
Mynd. María Gunnarsdóttir: Fallegt við Hreðavatn í dag